Munur á milli breytinga „Minnihlutamál“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
 
[[Mynd:European Charter for Regional or Minority Languages membership.svg|thumb|250px|right|{{legend|#008000|MemberAðildarríki statessem thathafa havebæði signedskrifað andundir ratifiedog thestaðfest charter.sáttmálann}}{{legend|#00ff00|Aðildarríki sem hafa skrifað undir en ekki staðfest sáttmálann}}{{legend|white|Aðildarríki sem hafa hvorki skrifað undir né staðfest sáttmálann}}{{legend|#c0c0c0|Ríki sem eru ekki aðildarríki að Evrópuráðinu}}Heimild: vefsíða Evrópuráðsins<ref name="sáttmáli" />]]
 
'''Minnihlutamál''' er [[tungumál]] sem er talað af minnihluta fólks á ákveðnu svæði. Þar sem ríki heimsins eru um 193, og talið er að tungumál heimsins séu frá 5.000 til 7.000, eru langflest tungumál minnihlutamál í löndunum þar sem þau eru töluð. Nokkur minnihlutamál eru líka [[opinbert tungumál|opinber tungumál]], til dæmis [[írska]] á [[Írland]]i. Svo má [[þjóðarmál]] vera talið minnihlutamál í því tilfelli að þjóðin sem talar það er [[ríkislaus þjóð|ríkislaus]].
18.098

breytingar