„Írska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Tungumál
'''Írska''' (''Gaeilge'') er [[Keltnesk tungumál|keltneskt]] ([[gelísk tungumál|gelískt]]) tungumál sem enn er talað víða á [[Írland]]i, sérstaklega á svokölluðum ''Gaeltacht''-svæðum, sem flest eru á vesturströnd Írlands, sérstaklega í nágrenni [[Galway]]. Margir Írar sem hafa áhuga á tungu sinni og menningu reyna að halda henni lifandi, en enn sem komið er hafa tilraunir þessar borið takmarkaðan árangur. Skilti á [[Írland]]i eru bæði á ensku og á írsku. Írska er eitt af 23 formlegum tungumálum [[Evrópusambandsins]].
|nafn=Írska
|nafn2= Gaeilge|
|ættarlitur=Indóevrópskt
|ríki= [[Írland]]
|svæði=[[Írland]]
|talendur=280.000 sem móðurmál, 1 milljón sem annað mál í Írska lýðveldinu, 65.000 sem annað mál á [[Norður-Írland]]i
|ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;[[Keltnesk tungumál|Keltneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;[[Eyjakeltnesk tungumál|Eyjakeltneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Gelísk tungumál|Gelískt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Írska'''
|stafróf=[[Latneskt stafróf]]
|stýrt af=[[Foras na Gaeilge]]
|þjóð={{IRL}} [[Írland]]<br />{{ESB}} [[Evrópusambandið]]
|minnihlutamál={{GBR}} [[Bretland]] ([[Norður-Írland]])
|iso1=ga
|iso2=ga
|sil=gle}}
 
'''Írska''' (''Gaeilge'') er [[Keltneskkeltnesk tungumál|keltneskt]] ([[gelísk tungumál|gelískt]]) tungumál sem enn er talað víða á [[Írland]]i, sérstaklega á svokölluðum ''Gaeltacht''-svæðum, sem flest eru á vesturströnd Írlands, sérstaklega í nágrenni [[Galway]]. Margir Írar sem hafa áhuga á tungu sinni og menningu reyna að halda henni lifandi, en enn sem komið er hafa tilraunir þessar borið takmarkaðan árangur. Skilti á [[Írland]]i eru bæði á ensku og á írsku. Írska er eitt af 23 formlegum tungumálum [[Evrópusambandsins]].
 
Elsta írskan notaði [[Ogham]]-skriftina frá 4. öld fram á 6. öld, en síðan notaðist [[latneskt stafróf|latneska stafrófið]]. [[Fornírska]] var töluð frá 6. öld fram á 10. öld, og [[miðírska]] frá 10. öld fram á 12. öld.