„1592“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6:
[[Mynd:1592 4 Nova Doetecum mr.jpg|thumb|right|Heimskort frá 1592.]]
[[Mynd:Clement VIII mosaic.jpg|thumb|right|[[Klemens VIII]] páfi. Mósaíkmynd frá því um 1600.]]
Árið '''1592''' ('''MDXCII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[Morðbréfamálið]]: Fyrsti morðbréfabæklingurinn gefinn út. Á [[Alþingi]] um sumarið reyndi [[Guðbrandur Þorláksson|Guðbrandur]] biskup að fá lögréttu til að dæma bréfin fölsuð, en sökum andstöðu [[Jón Jónsson (lögmaður)|Jóns Jónssonar]] lögmanns gekk það ekki.
* [[Kýraugastaðasamþykkt]] gerð á [[prestastefna|prestastefnu]] [[Oddur Einarsson|Odds Einarssonar]] [[Skálholtsbiskup]]s.