„Valgerður Sverrisdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
tek út liðinn „tilvitnun“, hann er bæði ekki með heimild og ætti heima á „wikitilvitnanir en ekki hér inni á síðunni
Lína 67:
'''Valgerður Sverrisdóttir''' er fyrrum utanríkisráðherra og formaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]], en hún er eina konan sem hefur gengt því embætti hingað til. Hún er fædd [[23. mars]] [[1950]], dóttir Sverris bónda Guðmundssonar ([[1912]]-[[1992]]) á [[Lómatjörn]] í [[Grýtubakkahreppur|Grýtubakkahreppi]] og konu hans, Jórlaugar Guðrúnar Guðnadóttur ([[1910]]-[[1960]]). Valgerður er af [[Lómatjarnarætt]]. Bóndi hennar er Arvid Kro (f. [[1952]]) og eiga þau þrjár dætur, Önnu Valdísi (f. [[1978]]), Ingunni Agnesi (f. [[1982]]) og Lilju Sólveigu (f. [[1989]]). Hún lauk prófi frá [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólanum í Reykjavík]] [[1967]].
 
== Stjórnmálaferill ==
Valgerður varð varaþingmaður Norðurlandskjördæmis eystra 1984, en sat á [[Alþingi]] sem alþingismaður [[1987]]-[[2009]]; sem þingmaður Norðurlandskjördæmis eystra til 2003, en fyrir Norðausturkjördæmi eftir [[Kjördæmabreytingin 2003|kjördæmabreytinguna 2003]] og sat á þingi fyrir kjördæmið til ársins 2009. Veturna [[1988]]-[[1989]] og [[1990]]-[[1991]] var hún 2. varaforseti sameinaðs þings, og veturna [[1992]]-[[1995]] 1. varaforseti Alþingis. [[1995]]-[[1999]] var hún þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Hún hefur setið í fjölda þingnefnda fyrir flokkinn.
 
Lína 73 ⟶ 72:
 
Valgerður Sverrisdóttir var kjörin varaformaður Framsóknarflokksins á miðstjórnarfundi 10. júní 2007 og tók við formennsku þann 17. nóvember 2008 eftir að þáverandi formaður, [[Guðni Ágústsson]], sagði af sér þingmennsku og formennsku í flokknum um leið. Hún gaf ekki kost á sér í formannskjöri á flokksþingi í janúar 2009 og var [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]], skipulagshagfræðingur, kjörinn formaður í hennar stað.
 
== Tilvitnanir ==
„Framsóknarflokkurinn er hvorki hægri né vinstri, hann er beint áfram.“
 
{{Töflubyrjun}}