„Bretland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 13:
|nöfn_leiðtoga = [[Elísabet 2.]]<br />[[David Cameron]]
|ESBaðild=[[1973]]
|stærðarsæti = 7680
|flatarmál = 244243.820610
|flatarmál_magn = 1 E10 m²
|hlutfall_vatns = 1,3
|mannfjöldaár = 2012,2013 áætlað(áætl.)
|mannfjöldasæti = 21
|fólksfjöldi = 6364.705100.000
|VLF_ár = 20062013
|VLF = 2.373.000.000378
|VLF_sæti = 58
|VLF_á_mann = 38.624309
|VLF_á_mann_sæti = 1322
|íbúar_á_ferkílómetra = 260255,6
|staða = Sameining
|atburður1 = [[Sambandslögin 1707]]
Lína 34 ⟶ 33:
|dagsetning3 = [[12. apríl]] [[1922]]
|dagsetningar = [[15. öld]]<br />1469<br />1716<br />1812
|VÞL_ár = 20112013
|VÞL = {{ágóðistöðugt}} 0,940.892
|VÞL_sæti = 1814
|gjaldmiðill = [[Breskt pund|Sterlingspund (£)]] (GBP)
|tímabelti = [[UTC]]+0 (UTC+1 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]])
Lína 44 ⟶ 43:
}}
 
'''Hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Norður-Írlands''' ([[enska]]: "''United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland'') oftast þekkt á [[Ísland]]i sem '''Bretland''' eða '''Stóra Bretland''' er land í vestur [[Evrópa|Evrópu]]. Landið nær yfir megnið af [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] fyrir utan [[Ermarsundseyjar]], [[Mön (Írlandshafi)|Mön]] og meiri hluta [[Írland]]s. Bretland skiptist í [[England]], [[Wales]], [[Skotland]] og [[Norður-Írland]]. Bretland á ekki [[landamæri]] að öðrum löndum fyrir utan landamæri [[Norður-Írland]]s og [[Írska lýðveldið|Írska lýðveldisins]] en er umkringt af [[Atlantshaf]]i, [[Norðursjór|Norðursjó]], [[Ermarsund]]i og [[Írlandshaf]]i. [[Ermarsundsgöngin]] tengja Bretland og [[Frakkland]].
 
Á [[Íslenska|íslensku]] hefur skapast sú venja að kalla ríkið Bretland en stærstu [[eyja|eyjuna]], meginland Englands, Skotlands og Wales, Stóra-Bretland. Hafa ber í huga að sú nafngift getur verið ruglandi þar sem ríkið Bretland nær einnig yfir [[Norður-Írland]] sem er á Írlandi („Litla-Bretlandi“). Stóra-Bretland er ekki nema stærsta eyja Bretlands (og Bretlandseyja allra).