„Catla catla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 21:
 
== Útbreiðsla ==
Catla er landlægur í árbökkum norður [[Indland|Indlands]], [[Pakistan]], [[Bangladess]], [[Nepal]] og [[Búrma|Myanmar]] og hefur seinna borist í næstum öll vatnakerfi Indlands. Fullorðnir einstaklingar finnast í ám, vötnum og eldisvötnum.
 
Catla getur lifað við breytilegt hitastig, lægst 14°C en kjörhiti er 25 - 32°C. Hefð var fyrir því að hafa catla í tjörnum í austur Indlandi, sem dreifðist síðan til annara svæða Indlands um miðja 20. Öld. Hraðari vöxtur og samhæfni með öðrum [[Karpfiskar|karpfiskum]], sértæk fæðuöflun við vatns yfirborð og neytenda venja hafa aukið vinsældir catla mikið í karpa eldum í Indlandi, Bangladesh, Myanmar, Laos, Pakistan og Tælandi og er hún nú orðin ein mikilvægasta eldistegundin í S-Asíu. Tegundina má einnig finna í Sri Lanka, Ísrael, Japan og Máritíus.