„Óðinsvé“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gessi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Denmark-odense-hans christian andersen-childhood home.jpg|thumb|Æskuheimili H.C. Andersens í Óðinsvéum.]]
'''Óðinsvé''' ([[danska]]: ''Odense'') er þriðja stærsta borg [[Danmörk|Danmerkur]] og stærsta borg [[Fjón]]s. Árið [[2006]] töldust íbúar Óðinsvéa rúmlega 152,000 en þó er íbúafjöldi sveitarfélagsins Óðinsvéa um 186,745 ([[2007]]). Borgin liggur við Óðinsvéaá, sem er um það bil 3 kílómetra sunnan við Óðinsvéa[[Fjörður|fjörð]].
 
Rithöfundurinn [[H.C. Andersen]] var fæddur og uppalinn í Óðinsvéum. Árið [[1805]], þegar H.C. Andersen fæddist, voru Óðinsvé annar stærsti bær í [[Danmörk]]u með um 5.000 íbúa. H.C. Andersen gaf Óðinsvéum viðurnefnið "Litla [[Kaupmannahöfn]]".