„Heiðni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Heimsmynd.jpg|Heimsmynd ásatrúarfólks|right|300px|thumb|Heimsmyndin í ásatrú]]
 
'''Heiðni''', heiðinn siður eða að vera heiðinn á við þá sem aðhyllast ekki hefbundnu eingyðistrúarbrögðin, það er íslam, gyðingdóm og kristni. Áætlað er að um 2,7 milljarðar jarðarbúa séu heiðnir. Heiðni á Íslandi er skipt í tvennt, annars vegar '''ásatrú''' og hins vegar '''vættatrú''', ef frá er talið [[trúleysi]] og erlend heiðin trúarbrögð sem tekin hafa verið upp á Íslandi á síðari tímum. Á [[víkingaöld]] var lítill aðskilnaður á milli ásatrúar og vættatrúar. Í dag er stór hluti Íslendinga vættatrúar að einhverju leyti, en mun minni hópur er ásatrúar.
 
== Heiðni á Íslandi ==