„Miklavatn (Norður-Ameríka)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|47|42|00|N|87|30|00|W|display=title|region:US}}
[[Mynd:Lake-Superior-red.png|thumb|250px|Miklavatn (í rauðum lit) ásamt hinum [[Vötnin miklu|Vötnunum miklu]].]]
'''Lake Superior''' (á [[Íslenska|íslensku]] ''Miklavatn'') er stærst [[Vötnin miklu|Vatnanna miklu]] í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], 82,100103 km<sup>2</sup> að stærð.
 
Norðan vatnsins er [[Ontario]] í [[Kanada]] og [[Minnesota]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Í suðri eru [[Fylki Bandaríkjanna|Bandarísku fylkin]] [[Wisconsin]] og [[Michigan]]. Vatnið er stærsta ferskvatn heims að [[flatarmál]]i og það þriðja stærsta að [[rúmmál]]i.