„Fell (Kollafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m íslenskur landafræðistubbur
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{staður á Íslandi|staður=Fell|vinstri=50|ofan=43}}
'''Fell''' í [[Kollafjörður_á_Ströndum|Kollafirði]] á [[Strandir|Ströndum]] er sveitabær fyrir miðri byggð í botni Kollafjarðar. Land jarðarinnar er bæði stórt og gróðursælt, enda var Fell á öldum áður bústaður andlegra og veraldlegra höfðingja, auk landnámsmannsins [[Kolli|Kolla]]. Fagurmyndað fjall sem nefnist [[Klakkur]] gnæfir yfir bænum og sést langt að. Þarna er einnig [[Svartfoss]], en hann var notaður af sjómönnum til að miða út fiskimið á innanverðum [[Húnaflói|Húnaflóa]].