„Skógur“: Munur á milli breytinga

4 bæti fjarlægð ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:HandewitterWald.jpg|thumb]]
'''Skógur''' er [[vistkerfi]] með ríkjandi [[Tré|trjágróðri]] sem þekur að minnsta kosti 1 [[Hektari|hektara]] og að þakningarþekju-hlutfall trjáa sem eru að minnsta kosti 2 [[metri|metra]] há sé um og yfir 30%. Séu trén lægri en 2 metrar að hæð kallast þau [[kjarr]]. Skógar hafa mikil áhrif á umhverfi sitt og skapa meðal annars kyrrara [[loftslag]] og svokallað [[nærloftslag]] (enska: ''microclimate''). Auk þess bindur skógurinn loftraka og rykagnir úr loftinu.
 
== Orð tengd skógi ==
Óskráður notandi