„Dóra landkönnuður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
bæti við.
 
Lína 1:
'''Dóra landkönnuður''' er [[bandaríkin|bandarísk]] [[teiknimyndir|teiknimynda]] þáttaröð sem var frumsýnd á [[Nikelodeon]] árið [[2000]]. Þátturinn er á tveimur tungumálum, bandaríska útgáfan er talsett á ensku og spænsku, á meðan íslenska talsetningin er á íslensku og ensku. Sjötta þáttaröð þáttana fékk Peabody verðlaunin 2003 fyrir „framúrskarandi viðleitni við að gera lærdóm að ánægjulegri upplifun fyrir börn sem ekki eru byrjuð að ganga í skóla”.<ref>[http://www.peabodyawards.com/award-profile/dora-the-explorer 63rd Annual Peabody Awards], maí 2004.</ref>
'''Dóra landkönnuður''' er [[sjónvarpsefni]] fyrir [[börn]].
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{stubbur|sjónvarp}}
[[Flokkur:Bandarískir sjónvarpsþættir]]