„Kólesteról“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Kólesteról''' er fituefni í líkamanum.. Lifrin framleiðir það kólesteról sem þarf fyrir starfsemi líkamans en kólesteról kemur einnig beint úr fæðu. Hátt kóleste...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kólesteról''' er fituefni í líkamanum.. Lifrin framleiðir það kólesteról sem þarf fyrir starfsemi líkamans en kólesteról kemur einnig beint úr fæðu. Hátt kólesteról í blóði er talið áhættuvaldur í hjarta-og æðasjúkdómum. Talið er að neysla á mettaðri/harðri fitu hækki magn kólesteróls í blóði.
 
== Heimildir ==
* {{Vísindavefurinn|10975|Hvað er kólesteról og hvað er hæfilegt gildi þess í blóðinu?}}
* [http://www.hjartamidstodin.is/index.php?option=content&task=view&id=60&Itemid=87 Há blóðfita]