„STEF“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TheCakeBite (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
starfsemi = Hagsmunagæsla |
vefur = [http://stef.is stef.is]}}
'''Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar''' yfirleitt skammstafað sem '''STEF''', eru Íslensk höfundaréttarsamtök sem gætirgæta hagsmuna [[Tónskáld|tónskálda]] og [[Textahöfundur|höfunda texta]] að [[tónlist]] á sviði flutningsréttar, en '''Nordisk Copyright Bureau''', skammstafað [[NCB]], er félag sem gætir hagsmunanna á sviði upptökuréttar. Þessi hagsmunagæsla er alþjóðleg.
'''Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar'''
yfirleitt skammstafað sem '''STEF''' gætir hagsmuna [[Tónskáld|tónskálda]] og [[Textahöfundur|höfunda texta]] að [[tónlist]] á sviði flutningsréttar, en Nordisk Copyright Bureau, skammstafað [[NCB]], sem gætir hagsmunanna á sviði upptökuréttar. Þessi hagsmunagæsla er alþjóðleg.
 
Höfundaréttarsamtök á borð við STEF og NCB er að finna í flestum löndum heims og hafa bæði STEF og NCB gert gagnkvæma samninga við öll helstu samtökin þar sem STEF og NCB hafa fengið umboð til þess að gæta hér á Íslandi hagsmuna svo að segja allra þeirra tónskálda og textahöfunda sem máli skipta. Á móti gæta erlendu systursamtökin hagsmuna íslenskra tónskálda og textahöfunda erlendis.
 
[[Flokkur:Íslensk félagasamtök]]
[[Flokkur:Höfundaréttur]]