„1977“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 86:
 
===Ágúst===
* [[3. ágúst]] - [[Tandy Corporation]] kynnti örtölvuna [[TRS-80]] á blaðamannafundi.
* [[4. ágúst]] - [[Orkustofnun Bandaríkjanna]] var stofnuð.
* [[4. ágúst]] - [[Sprengjumaðurinn frá Gladsaxe]] sprengdi sína fyrstu sprengju í símaklefa í Kaupmannahöfn.
* [[10. ágúst]] - [[David Berkowitz]] („sonur Sams“) var handtekinn í New York.
* [[12. ágúst]] - Geimskutlan ''[[Enterprise (geimskutla)|Enterprise]]'' flaug í fyrsta sinn hjálparlaust.
* [[15. ágúst]] - [[Wow!-merkið]] var numið af útvarpsnema [[SETI]]-verkefnisins við [[Ohio State University Radio Observatory]].
* [[17. ágúst]] - Sovéski ísbrjóturinn ''[[Arktika (ísbrjótur)|Arktika]]'' kemst fyrstur skipa á Norðurpólinn.
* [[20. ágúst]] - [[Voyager-áætlunin]]: Geimfarinu [[Voyager 2]] er skotið á loft.
 
===September===
* [[17. september]] - [[Jón L. Árnason]] varð heimsmeistari unglinga í skák.