„Vestmannaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Þekktir Vestmannaeyingar: Eyðingartillaga á lista yfir fólk frá Vestamnnaeyjum
→‎Þekktir Vestmannaeyingar: stytti listann niður í 10 einstaklinga eins og stungið var upp á og flutti allan listann í heild sinni á sér síðu
Lína 141:
=== Þekktir Vestmannaeyingar ===
:Sjá einnig, [[Listi yfir bæjarstjóra Vestmannaeyja|lista yfir bæjarstjóra Vestmannaeyja]]
 
{{eyða|Umdeilanlegt markverði svona lista. Annaðhvort flytja hann á sér síðu sem lista eða eyða honum af þessari síðu.}}
Margir Vestmannaeyingar eru þekktir á landsvísu. Hér eru nefndir nokkrir þeirra sem þekktastir voru á [[20. öldin]]ni:
 
* '''[[Árni Johnsen]]''' fyrverandi alþingismaður fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]], og lengst af umsjónarmaður brekkusöngsins á [[Þjóðhátíð í Eyjum]].
* '''[[Árni Sigfússon]]''' bæjarstjóri í [[Reykjanesbæ]] og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík.
* '''[[Árni úr Eyjum]]''' samdi fyrsta þjóðhátíðarlagið [[1933]] með Oddgeiri Kristjánssyni og fleiri kunn sönglög.
* '''[[Ásgeir Sigurvinsson]]''' knattspyrnumaður og fyrrum þjálfari landsliðs [[Ísland]]s.
* '''[[Ási í Bæ]]''' var einn frægasti textasmiður og tónlistarmaður Vestmannaeyja. Hann samdi mjög mörg lög og ljóð, þar á meðal ''[[Ástin Bjarta]]'' og ''[[Ég veit þú kemur]]'', sem hann samdi við lag Oddgeirs Kristjánssonar.
* '''[[Binni í Gröf]]''' var landsfrægur aflamaður og sótti ''sextíu þúsund tonn í sjávardjúp'' að sögn Ása í Bæ.
* '''[[Guðlaugur Friðþórsson]]''' öðlaðist heimsfrægð þegar vélbáturinn [[Hellisey (skip)|Hellisey]], sem hann var háseti á, sökk suðaustur af Heimaey árið [[1984]],. en þáÞá synti hann um 5 kílómetra í land í vonskuveðri, og gekk berfættur yfir nýja hraunið, sem var þá enn heitt, og gerði bæjarbúum viðvart um afdrif skipsins.
* '''[[Elliði Vignisson]]''' Bæjarstjóri Vestmannaeyja.
* '''[[Eygló Harðardóttir (stjórnmálamaður)|Eygló Harðardóttir]]''' er þriðji þingmaður [[Suðurkjördæmi]]s fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]]. Hún situr sem varamaður [[Guðni Ágústsson|Guðna Ágústssonar]]
* '''[[Gísli Óskarsson]]''', er fréttamaður hjá [[RÚV]], þekktur [[líffræði]]ngur og heimildamyndagerðarmaður. Bróðir hans er Snorri Óskarsson hér að neðan.
* '''[[Guðbjörg Matthíasdóttir]]''' Aðaleigandi Ísfélags Vestmannaeyja og Árvakurs útgáfufélags.
* '''[[Guðjón Hjörleifsson]]''' var bæjarstjóri Vestmannaeyja í 12 ár, fyrrum Alþingismaður fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] ásamt því að hafa verið í bæjarstjórn Vestmannaeyja.
* '''[[Guðlaugur Friðþórsson]]''' öðlaðist heimsfrægð þegar vélbáturinn [[Hellisey (skip)|Hellisey]], sem hann var háseti á, sökk suðaustur af Heimaey árið [[1984]], en þá synti hann um 5 kílómetra í land í vonskuveðri, gekk berfættur yfir nýja hraunið, sem var þá enn heitt, og gerði bæjarbúum viðvart um afdrif skipsins.
* '''[[Guðríður Símonardóttir]]''', Tyrkja-Gudda.
* '''[[Gunnlaugur Halldórsson]]''' Arkitekt frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn og heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands.
* '''[[Heimir Hallgrímsson]]''', fyrrum þjálfari ÍBV og aðstoðarlandsliðsþjálfari í tíð Lars Lagerbäck
* '''[[Hermann Hreiðarsson]]''' knattspyrnumaður hjá [[Charlton Athletic F.C.|Charlton]] og landsliðsmaður Íslands.
* '''[[Högna Sigurðardóttir]]''' Arkitekt frá École Nationale Supérieure des Beaux-Arts í París og heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands.
* '''[[Júlíana Sveinsdóttir]]''' myndlistarmaður
* '''[[Karl Gauti Hjaltason]]''' Sýslumaður í Eyjum frá 1998.
* '''[[Keikó]]''', sem var líklega frægasti [[háhyrningur]] í heimi, var fluttur frá [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] til Vestmannaeyja síðsumars [[1998]] og dvaldist hann í sérsmíðaðri kví í [[Klettsvík]] á Heimaey í nokkur ár þar til honum var sleppt lausum í [[Atlantshaf]]ið, en hann dó utan stranda [[Noregur|Noregs]] árið [[2003]], og var grafinn í jörðu þar í landi.
* '''[[Lúðvík Bergvinsson]]''' var í bæjarstjórn Vestmannaeyja, ásamt því að vera fyrrum Alþingismaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]
* '''[[Oddgeir Kristjánsson]]''', þekktasti tónlistarmaður úr Eyjum, samdi mörg fræg lög með Ása í Bæ og Árna úr Eyjum.
* '''[[Sigmund Johanson Baldvinsen]]''', teiknað skopmyndir fyrir [[Morgunblaðið]] í áratugi, er samt þekktastur meðal sjómanna fyrir uppfinningarnar sínar: [[Sigmundsbeltið]] og [[Sjálfvirkur losunarbúnaður björgunarbáta|sjálfvirka losunarbúnaðinn]].
* '''[[Óskar J. Sigurðsson]]''' vitavörður í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] hefur sinnt fuglamerkingum frá árinu 1952.
* '''[[Snorri Óskarsson]]''', almennt kallaður Snorri í Betel er frægasturþekktastur fyrir aðild sína að [[Hvítasunnusöfnuðurinn|Hvítasunnusöfnuðinum]]. Betel.
* '''[[Páll Magnússon]]''', Útvarpstjóri [[RÚV]] til margra ára.
 
* '''[[Páll Zóphóníasson]]''' var bæjartæknifræðingur Vestmannaeyja í eldfellsgosinu [[1973]] og er áframhaldandi byggð á Heimaey að miklu leyti honum að þakka, en margir fleiri eiga heiður skilinn fyrir afburða framlög í þeim efnum.
:Sjá einnig lengri [[Listi yfir þekkta Vestmannaeyinga|lista yfir þekkta Vestmannaeyinga]].
* '''[[Sigfús M. Johnsen]]''' var í á þriðja tug ára fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Reykjavík. Árið [[1940]] varð hann bæjarfógeti í Vestmannaeyjum.
* '''[[Sigmund Johanson Baldvinsen]]''', teiknað skopmyndir fyrir [[Morgunblaðið]] í áratugi, er samt þekktastur meðal sjómanna fyrir uppfinningarnar sínar: [[Sigmundsbeltið]] og [[Sjálfvirkur losunarbúnaður björgunarbáta|sjálfvirka losunarbúnaðinn]].
* '''[[Snorri Óskarsson]]''' er frægastur fyrir aðild sína að [[Hvítasunnusöfnuðurinn|Hvítasunnusöfnuðinum]].
* '''[[Þorsteinn Jónsson (formaður)|Þorsteinn Jónsson]]''' var mikill fiskimaður, en hann var formaður á vélbát sínum í 48 ár.
* '''[[Þorsteinn Víglundsson]]''' var einn atorkusamasti athafnamaður eyjanna, þekktastur fyrir byggingu gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, þar sem nú er [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum]].
* '''[[Elva Ósk Ólafsdóttir]]''' leikkona. Vann Edduverðlaunin 2002 fyrir leik sinn í Hafinu.
* '''[[Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir]]''' varð ungfrú Ísland árið 2001.
* '''[[Berglind Sigmars]]''' gaf út bókina Heilsuréttir Fjölskyldunnar.
* '''[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]''' knattspyrnukona.
* '''[[Berglind Björg Þorvaldsdóttir]]''' knattspyrnukona.
* '''[[Sigurdís Harpa Arnarsdóttir ]]''' myndlistarkona, hefur haldið yfir 40 einkasýningar frá árinu 1994.
* '''[[Védís Vantída Guðmundsdóttir]]''' söngkona
* '''[[Selma Ragnarsdóttir]]''' fatahönnuður
 
=== Þjóðhátíð ===