„Sóknargjald“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Bragi H færði Sóknargjöld á Sóknargjald yfir tilvísun: eðlilegra að hafa greinina í eintölu
smá meiri hreingerning
Lína 1:
'''Sóknargjald''' er [[skattur á Íslandi]] sem innheimtur er og úthlutað löglega skráðum [[Trúfélög á Íslandi|trúfélögum]] og [[lífsskoðunarfélag|lífsskoðunarfélög]] á Íslandi samkvæmt fjölda skráðra meðlima þeirra<ref>{{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/lagas/nuna/1987091.html|titill=Lög nr. 40/1909 um sóknargjöld|mánuðurskoðað=6.nóvember|árskoðað=2014}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/lagas/nuna/1987091.html|titill=Lög nr. 91/1987 um sóknargjöld|mánuðurskoðað=6.nóvember|árskoðað=2014}}</ref>.
 
== Saga ==
Lína 7:
 
== Upphæðir ==
GjaldiðSóknargjaldið var ákvarðað í lögum sem 400,24 kr. á hvern einstakling á mánuði árið 1997 þegar lögin tóku gildi, síðan hækkaði það hækkaði á hverju ári í samræmi við hækkun á meðaltekjuskattstofni. Árið 2014 er fjárhæð sóknargjalds 750 kr. á mánuði<ref>{{Vefheimild|url=http://www.innanrikisraduneyti.is/raduneyti/starfssvid/kirkjumal/almennt|titill=Innanríkisráðuneytið: Kirkjumál og trúfélög|mánuðurskoðað=6. nóvember|árskoðað=2014}}</ref>.
 
Í [[fjárlög]]um fyrir árið 2010 er gert ráð fyrir að ríkið innheimti af einstaklingum 16 ára og eldri 2.040 milljónir í sóknargjöld, og þau munu skiptast niður á trúfélög eftir félagatölu þeirra miðað við skiptingu þjóðarinnar í trúfélög 1. desember 2009.
 
== Tilvísanir ==