„Gjaldþrot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tilvísunin í vísindavefinn rökstyður ekki að ríki geti ekki orðið gjaldþrota, aðeins spurning um hvort sé að ræða ríki eða þjóð, bara að breyta orðalagi
orðalagi breitt með tilvísun í vísindavefinn
Lína 1:
'''Gjaldþrot''' er þegar einstaklingur eða [[fyrirtæki]] lýsir sig vanhæfan til að greiða [[skuld]]ir sínar með lögbundnum hætti. [[Lánadrottinn|Lánadrottnar]] geta krafist gjaldþrotaskipta til að reyna að fá upp í hluta skulda þegar ljóst þykir að skuldari muni ekki standa við skuldbindingar sínar. Í meirihluta tilvika er það þó skuldarinn sem óskar eftir gjaldþrotaskiptum.
 
Í þeim tilvikum sem [[ríki]] verða gjaldþrota í heild sinni er oft talað um '''þjóðargjaldþrot'''. <ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20081113/VIDSKIPTI06/10949114/-1|titill=Þjóðargjaldþrot ef Ísland er neytt til samninga um Icesave}}</ref>, þótt það hugtakið standist ekki þar sem þjóð getur ekki orðið gjaldþrota en ríki getur það aftur á móti
<ref>{{cite web |url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=50762|title=Hvað er átt við með þjóðargjaldþroti?|publisher=visindavefur.is|accessdate=4. nóvember|accessyear=2014}}</ref>.
 
== Tilvísanir ==