„Martinus Thomsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Martinus Thomsen 1950.jpg|thumbnail|Martinus árið 1950]]
[[Mynd:Martinus Barndomshjem i Sindal, 2014 ubt.JPG|thumbnail|Æskuheimili Martinus í Sindal. Þar er nú safn.]]
'''Martinus Thomsen''' eða '''Martinus''' ( [[11. ágúst]], [[1890]][[8. mars]], [[1981]]) var [[Danmörk|danskur]] rithöfundur og dulhyggjumaður.
 
Martinus fæddist inn í fátæka fjölskyldu og ólst hann upp hjá frænda sínum og frænku. Móðir hans var ógift ráðskona á herragarði og var vinnumaður að nafni Thomsen skráður faðir en Martinus taldi það faðerni ekki rétt og reyndi mikið til að losna við Thomsen ættarnafnið. Hann var í nokkur ár í barnaskóla en naut ekki annarrar menntunar. Hann var lengi starfsmaður í mjólkurbúi.
 
Árið 1921, þegar Martinus var um þrítugt varð hann fyrir andlegri vakningu. Hann helgaði eftir það líf sitt því að skapa alheimsvísindi (d. kosmologi) og skrifaði fjölda . Meginverk hans nefnist [[Livets Bog]] (Bók lífsins), sem hefur einnig verið vísað til sem ''Þriðja Testamentið''.
 
Alheimsvísindi Martinusar er sýn á lífið og tilveruna. Alheimsvísindin innihalda tilvísanir í Jesú Krist en er frábrugðin hefðbundinni kristinni trú. Eitt af því sem einkennir verk hans eru úthugsaðar táknmyndir eða symbólískar teikningar sem finna má í bókum hand með nákvæmum útskýringum á þýðingu hverrar um sig.
 
Martinus kom fyrst til Íslands [[1952]] í boði [[Guðspekifélagið|Guðspekifélagsins]] og var það í fyrsta skipti sem hann fór út fyrir Danmörku. Hann kom sex sinnum til Íslands.
Eitt af því sem einkennir verk hans eru úthugsaðar táknmyndir eða symbólískar teikningar sem finna má í bókum hand með nákvæmum útskýringum á þýðingu hverrar um sig.
 
Martinus kom fyrst til Íslands [[1952]] í boði [[Guðspekifélagið|Guðspekifélagsins]] og var það í fyrsta skipti sem hann fór út fyrir Danmörku. Hann kom sex sinnum til Íslands.
== Heimildir ==
* [http://www.martinus.is Martinus (íslenskt vefsetur)]
Lína 19 ⟶ 17:
 
[[Flokkur:Danskir rithöfundar]]
{{fde|1890|1981}}