„1977“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 43:
 
===Apríl===
* [[5. apríl]] - [[Joachim Yhombi-Opango]] varð forseti herforingjastjórnarinnar í [[Vestur-Kongó]].
* [[8. apríl]] - Fyrsta hljómplata bresku hljómsveitarinnar [[The Clash]] kom út.
* [[15. apríl]] - [[Jón L. Árnason]] varð íslandsmeistari í skák aðeins 16 ára gamall.
* [[20. apríl]] - [[Annie Hall]] var frumsýnd á Íslandi.
* [[22. apríl]] - Olíuslys varð í olíuborpallinum [[Ekofisk]] 2/4 B í [[Norðursjór|Norðursjó]]. Olía lak úr borholunni í átta daga stjórnlaust.
* [[28. apríl]] - Dómstóll í [[Stuttgart]] dæmdi þrjá meðlimi [[Rote Armee Fraktion]], [[Andreas Baader]], [[Gudrun Ensslin]] og [[Jan-Carl Raspe]], í lífstíðarfangelsi.
 
===Maí===
===Júní===