„Ævisaga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ævisaga''' er [[bókmenntategund]] þar sem sagt er frá lífshlaupi einstaklings eða einstaklinga. Yfirleitt á hugtakið ekki við um [[skáldsaga|skáldsögur]], þótt búið hafi verið til hugtakið [[skáldævisaga]] um ævisögur sem eru á mörkum skáldskapar og æviminninga eins og í bókum [[Þórbergur Þórðarson|Þórbergs Þórðarsonar]]. Ólíkt [[ferilskrá]] er ævisaga yfirleitt dýpri greining á persónueinkennum og byggist oft upp á reynslusögum og ólíkt [[dagbók]]um fjalla ævisögur yfirleitt um tíma sem er löngu liðinn. Þegar höfundur er sjálfur aðalpersóna ævisögunnar er talað um [[sjálfsævisaga|sjálfsævisögur]] eða æviminningar.
 
{{bókmenntastubbur}}
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Bókmenntategundir]]