„Hælavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hornvík.svg|thumbnail|Kort sem sýnir Hælavík og Hælavíkurbjarg og Hornvík]]
'''Hælavík''' er vík á [[Hornstrandir|Hornströndum]] milli Skálakambs og [[Hælavíkurbjarg]]s. Víkin er lítið dalverpi og umlukt hömrum á alla vegu. Hælavík og Hælavíkurbjarg draga nafn af klettadrangi sem heitir Hæll og stendur upp úr sjónum skammt frá bjarginu. Við hlið drangsins Hæll er annar drangur og heitir sá Göltur. Hún er einn þrigggjaþriggja víka sem liggja milli Kjalárnúps í Almenningum og Hælavíkurbjargs en þær eru [[Kjaransvík]], [[Hlöðuvík]] og Hælavík. Þær eru kallaðar einu nafni Víkurnar.
Þar sem Hælavík gengur til móts við Hvannadal er Hvannadalsvatn.
Inn af Hælavík er talin vera álfabyggð. Jörðin í Hælavík fór í eyði árið [[1943]]. Bærinn stóð rétt fyrir ofan fjörukambinn rétt hjá Mávatjörn. Frá Hælavík er gönguleið upp á Hælavíkurbjarg og líka austur um Hvannadal til [[Látravíku]]r. Einnig er hægt að ganga innar bak Ófærubjargs og upp í Atlaskarð að [[Rekavík bak Höfn]] og þangað í [[Hornvík]].