„Bárðarbunga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
 
==Jarðskjálftar og sig í Bárðarbungu==
Í byrjun september 2014 urðu menn þess varir að ísinn yfir Bárðarbunguöskjunni var tekinn að síga. Sigið hélt áfram jafnt og þétt fram eftir mánuðinum og var komið í 27 metra í lok september. Ástæðan fyrir þessu var talin sú að sjálf askjan væri að síga vegna kvikuflæðis frá kvikuhólfi undir henni og út í sprungurnar (ganginn) sem beindu bergkviku að gígum Holuhrauns. Hluti af skjálftavirkninni undir öskjunni og þar með taldir stóru skjálftarnir verða samfara þessu sigi.
 
Fjöldi jarðskjálfta hafa verið frá miðjum ágúst, sá stærsti 5,7 að stærð. Yfir 35 skjálftar hafa verið yfir 5 á Richter skala.
 
Í byrjun september 2014 urðu menn þess varir að ísinn yfir Bárðarbunguöskjunni var tekinn að síga. Sigið hélt áfram jafnt og þétt fram eftir mánuðinum og var komið í 27 metra í lok september. Ástæðan fyrir þessu var talin sú að sjálf askjan væri að síga vegna kvikuflæðis frá kvikuhólfi undir henni og út í sprungurnar (ganginn) sem beindu bergkviku að gígum Holuhrauns. Hluti af skjálftavirkninni undir öskjunni og þar með taldir stóru skjálftarnir verða samfara þessu sigi.
 
== Eldgos í (og við) Bárðarbungu ==