„Stuttnefja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
m hreingera
Lína 1:
{{hreingera}}
Stuttnefjan er strandfugl af svartfuglaætt og nokkuð lík langvíu. Hún er svört á höfði og baki en hvít að neðanverðu. Á veturnar fær hún hvíta vanga. Goggurinn er svartur, oddhvass og með hvítri rönd á jaðri efra skolts. Fætur eru svartir og augun svört. Merkilegt er að Stuttnefjan gerir sér ekki hreiður heldur verpir á bera klettasyllu en hana má helst finna í stórum hópum í Látravík, Hælavík og Hornbjargi. Lítið er vitað um ferðir hennar á veturnar en flestar langvíur eru hér frá byrjun apríl og fram til byrjun ágúst.