„Holuhraun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Uppfært
Lína 13:
 
: Lítið hraungos varð í Holuhrauni þann 29. ágúst 2014. Það stóð einungis í fáa klukkutíma og lauk samdægurs, en var forboði meiri tíðinda.
: Aðfaranótt [[31. ágúst]] hófst öllu stærra gos í Holuhrauni. Gosið náði hámarki á fyrsta degi. Þá gaus úr rúmlega 1500 m langri gossprungu. Hraun flæddi til NA og var orðið um 4 km2 á fyrsta sólarhring. Kvikustrókar risu í 50-100 m hæð þegar mest gekk á á fyrsta degi gossins. Þann 4. september náði hraunið 10 km2 stærð. Ekkert teljandi öskufall fylgir gosinu.<ref>[http://www.xn--rv-rka.is/frett/50-sinnum-staerra-en-gosid-a-fostudag 50 sinnum stærra en gosið á föstudag; grein af Rúv.is 2014]</ref> Tvær nýjar sprungur mynduðust þann 5. september um kílómetra frá Dyngjujökli. Þetta gos stendur enn.
 
== Tilvísanir ==