„Rauðsokkahreyfingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 15:
 
== Hugmyndafræði ==
Rauðsokkurnar gengu út frá þeirri grunnhugmynd [[femínismi|femínismans]] að karlar og konur væru í grundvallaratriðum eins, burtséð frá hinum líffræðilega mun. Konur að karlar ættu því að vera metnar að sömu verðleikum og hljóta sömu meðferð í samfélaginu. Þær unnu mikið með verkalýðshreyfingunni og börðust gegn markaðsvæðingu á kvenlíkamanum. Þær lögðu mikla áherslu á kynfræðslu og börðust fyrir bættri fóstureyðingarlöggjöf.
 
== Upplausn ==