„Clipperton-eyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Kort af Clipperton-eyju '''Clipperton-eyja''' (franska: ''Île de Clipperton'' eða ''Île de la Passion'') er óbyggt 9 km² hringrif...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Clipperton-eyja''' ([[franska]]: ''Île de Clipperton'' eða ''Île de la Passion'') er óbyggt 9 km² [[hringrif]] í austurhluta [[Kyrrahaf]]s, 1080 km suðvestan við [[Mexíkó]] og 2424 km vestan við [[Níkaragva]]. Eyjan heyrir undir [[Frakkland]].
 
NafnEyjan eyjarinnarheitir er dregið af nafnieftir enska sjóræningjanssjóræningjanum [[John Clipperton]] sem barðist við spænsk skip á 18. öld og er sagður hafa komið þangað. Um tíma hafa [[gúanó]]safnarar búið á eyjunni og um [[1914]] bjuggu um 100 manns þar. Íbúar voru háðir vistum frá [[Akapúlkó]] og þegar átök hörðnuðu í [[Mexíkóska byltingin|mexíkósku byltingunni]] hættu sendingar að berast. Árið 1917 voru allir karlmenn eyjarinnar dánir, margir úr [[skyrbjúgur|skyrbjúg]], en sá síðasti var drepinn af konu sem hann hafði nauðgað. Sama ár var eftirlifandi konum og börnum bjargað af bandarísku skipi. Eftir það hefur enginn haft fasta búsetu á Clipperton-eyju.
 
{{stubbur}}