„Möðruvellir (Hörgárdal)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 33:
Árið 1880 var stofnaður [[Gagnfræðaskóli|gagnfræðaskóli]] á Möðruvöllum, sem var undanfari [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólans á Akureyri]] og eru afmæli M.A. miðuð við stofnun Möðruvallaskóla. Á tímum skólans bjuggu á Möðruvöllum margir merkismenn sem unnu mikilvægt brautryðjendastarf í skólamálum og á sviði náttúruvísinda.
 
Möðruvallaskóli var þó einungis starfræktur í 22 ár því þegar skólahúsið brann árið [[1902]], var skólinn fluttur til Akureyrar og hét fyrst GagnfræðiskóliGagnfræðaskóli Akureyrar en varð seinna að menntaskóla, þeim fyrsta sem stofnaður var á eftir [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]]. Einu sýnilegu minjar skólans sem eftir eru á Möðruvöllum er s.k. [[Leikhúsið að Möðruvöllum|Leikhús]] sem nú hefur verið komið í upprunarlegt horf.
 
== Náttúrufræðisaga ==