„Hjónaband samkynhneigðra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
Hjóna­bönd sam­kyn­hneigðra lög­leidd|útgefandi=[[mbl.is]]|dagsetningskoðað=11. ágúst 2014}}</ref> [[Kanada]], [[Danmörk]]u, [[Frakkland]]i, [[Holland]]i, [[Ísland]]i,<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.visir.is/bidur-samkynhneigt-folk-um-fyrirgefningu/article/2010932047652|titill=
Biður samkynhneigt fólk um fyrirgefningu|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dagsetningskoðað=11. ágúst 2014}}</ref> [[Nýja-Sjáland]]i,<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/leyfa-hjonavigslur-samkynhneigdra|titill=
Leyfa hjónavígslur samkynhneigðra|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetningskoðað=11. ágúst 2014}}</ref> [[Noregur|Noregi]], [[Portúgal]], [[Spánn|Spáni]], [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], [[Svíþjóð]] og [[Úrúgvæ]]) og sumum fylkjum [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Mexíkó]]s. Hjónabönd samkynhneigðra verða heimil í [[Lúxemborg]] frá [[1. janúar]] [[2015]]. Kannanir sem hafa verið gerðar í ýmsum löndum leiðir íleiða ljós að stuðningur almeninngs fyrir hjónabönd samkynhneigðra er að aukast.
 
Innleiðing hjónabandhjónabanda samkynhneigðra er mismunandi efitr löndum og heimssvæðum en það hefur verið heimilt með því að breyta [[löggjöf]] um hjónabönd, með dómsúrskurði sem er byggður á stjórnskipulegum jafnréttisrétti eða með kosningum (annaðhvort [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] eða [[frumkvæðisréttur|frumkvæðisrétti]]). Viðurkenning á hjónaböndum samkynhneigðra er talin [[mannréttindi|mannréttinda-]] og [[borgararéttindi|borgararéttindamál]] og hefur stjórnfræðilegar, samfélagslegar og í sumum tilfellum trúarlegar afleiðingar. Mikið er deilt um á hvort samkynhneigðir skuli hafa rétt til að ganga í hjónaband, fá viðurkenningu á sambandi sínu með [[staðfest samvist|staðfestri samvist]] eða þeim verði neitt slík réttindi.
 
== Tilvisun ==