„Nokia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Lína 126:
Fyrstu vísbendingar um að Nokia ætlaði að fara þá leið að einbeita sér að farsímum og símatækni var árið [[1960]] þegar stofnuð var lítil raftækjadeild innan fyrirtækisins. Síðan var fyrsta raftækið framleitt árið [[1962]]. Árið [[1967]] var þessi raftækjadeild gerð að sér sviði og var þar byrjað að framleiða samskiptabúnað. Nokia notaði samskiptatæknina til að búa til talstöðvar og framleiða þær fyrir herinn en líka til sölu. Þetta var gert frá því á sjöunda áratugnum.<ref>http://www.nokia.com/about-nokia/company/story-of-nokia/nokias-first-century</ref>
 
Árið [[1979]] varð samruni milli ''Nokia og Salora Oy'', sem var sjónvarpsframleiðandi, og var þá stofnað ''Mobira Oy''. Mobira byrjaði að þróa síma sem auðveldlega er hægt að færa á milli staða, svokallaða fyrstu kynslóðar síma, og voru símarnir gerðir fyrir [[NMTNorræna farsímakerfið]]-kerfið (''NordicNordisk MobileMobilTelefoni'' Telephoneeða ''NMT''), sem er fyrsta alþjóðlega símakerfið og var byggt árið [[1981]]. Árið [[1982]] kynnti Mobira fyrsta bílasímann, Mobira Senator, og var hann fyrir NMT-450 símakerfi. En það var ekki fyrr en árið 1984 að fyrsti vísir að GSM-símum nútímans kom á markað og var hann fyrir NMT-kerfiðNorræna farsímakerfið. Var sá sími kallaður Mobira Talkman og en þar sem hann vóg rétt undir 5 kg var hann ekki mjög handhægur. Þremur árum síðar kom svo á markaðinn fyrsti handhægi síminn, var hann kallaður Mobira Cityman. Var sá sími orðinn heldur léttari en Mobira Talkman þar sem hann vóg um 800 g. Sama ár fékk Nokia mikla auglýsingu þegar [[Gorbachev]] sást nota Mobira Cityman.
 
Á árunum [[1988]]–[[1989]] varð breyting á fyrirtækinu. Forstjórinn yfir deildinni sem sá um hreyfanlegu símana sagði af sér. Í framhaldinu af því breytti fyrirtækið nafninu á ''Nokia-Mobira Oy'' í ''Nokia Mobile Phones''. Nokia varð eitt af aðalfyrirtækjunum sem rannsakaði og þróaði GSM-síma, svokallaðir annarrar kynslóðar símar. Nokia kom sínu fyrsta GSM-kerfi til finnsks skiptiborðs, [[Radiolinja]], árið 1989. Fyrsta GSM-símtalið fór í gegnum kerfið sem var búið að setja upp hjá Radiolinja. Var það framkvæmt 1. júlí 1991 í Helsinki af þáverandi forsætisráðherra Finna, Harri Holkeri.<ref>http://www.nokia.com/about-nokia/company/story-of-nokia/the-move-to-mobile</ref> Árið [[1992]] var fyrsti GSM síminn settur á markað, [[Nokia 1011]]. Númerið á módeli þessa síma er vísun í hvaða dag síminn kom út en hann kom sem sagt út [[10. nóvember]] [[1992]].