„Gullregn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 21 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q147184
Lína 23:
 
Gullregn er vinsælt garðtré en vanalegt er að í görðum sé ræktað [[garðagullregn]] (Laburnum x watereri) sem er blendingsgullregn milli hinna tveggja tegunda gullregns með langa blómklasa eins og fjallagullregn og þétt blómskrúð eins og strandagullregn.
 
== Garðagullregn ==
Blendingur milli strandgullregns og fjallagullregns er ýmist er kallaður garðagullregn eða blendingsgullregn, Laburnum x watereri. Blendingsgullregn sameinar helstu kosti beggja tegunda, hefur langa blómklasa eins og fjallagullregni og stór blóm eins og strandgullregn. Yrkið Laburnum x watereri ‘Vossi’, sem er upprunnið í Hollandi um [[1875]] þykir góð garðplantna með blómklasa sem geta orðið allt að 50 sm langir og það sblómstrar strax því það er ágrætt en fjallagullregn blómstrar ekki fyrr en það verður kynþroska allt að 15-20 ára gamalt. Einn af kostum garðagullregns er að það myndar mjög sjaldan fræ og þá mjög lítið af fræum.
 
== Eitrunaráhrif gullregns ==