„Segulrönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:CCardBack.svg|thumb|250px|Dæmi um bakhlíð segulrandarkorts. Segulröndin er svarta bandið efst á kortinu.]]
 
'''Segulrönd''' er [[tölva|tölvutækt]] band úr [[segull|segulmögnuðu]] efni sem inniheldur [[gögn]]. Segulrandir eru helst notaðar á kortum, þ.e. greiðslukortum, auðkenniskortum eða aðgangskortum. Þegar kortinu er rennt við lestrartæki eru gögn afkóðuð. Á greiðslukortum inniheldur segulröndin meðal annars upplýsingar um ákveðinn fjögurra stafa kóða. Þessi kóðinnkóði verður að passa við þann sem korthafinn slær inn í [[posi|posann]] við greiðslu. Ef kóðarnir passa saman þá er færslan staðfest.
 
Á [[Ísland]]i er verið að taka upp staðfestingu með [[PIN-númer]]um í staðinn fyrir að renna kortinu og skrifa undir. Talið er að staðfesting með PIN-númeri er öruggari greiðsluleið sem kemur í veg fyrir [[fjársvik]].