„Port Moresby“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Port Moresby Town Mschlauch.JPG|right|250px|thumb|Miðbær Port Moresby]]
{{hnit|9|30|49|S|147|13|7|E|display=title|region:PG}}
'''Port Moresby''' (eða '''Pot Mosbi''' á [[Tok Pisin]]) er [[höfuðborg]] og stærsta borg [[Papúa-Nýja Gínea|Papúa-Nýju Gíneu]] við Suðvestur-[[Kyrrahaf]]. Hún liggur við strendur suðausturhluta [[eyja|eyjunnar]] [[Nýja-Gínea|Nýju-Gíneu]] við Papúa flóa. Íbúar eru ríflega 307.000643 manns ([[2009]]).
 
Fyrir landnám Evrópubúa bjuggu þar Motu og Koitabu menn, sjómenn og bændur sem versluðu við nálægar standbyggðir. Höfnin var könnuð árið [[1873]] af breska sjóðliðsforingjanum John Moresby, sem nefndi staðinn eftir föður sínum, Moresby. Landsvæðið varð síðan bresk nýlenda tíu árum síðar. Bærinn varð mikilvæg stöð fyrir Vesturveldin í [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]] gegn [[Japan|Japönum]].