„Musteristré“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
'''Musteristré''' (fræðiheiti ''Ginkgo biloba'' er tré sem upprunnið er í [[Kína]] og er einstakt á þann hátt að það er ekki skylt öðrum trjátegundum. Musteristré eru lifandi steingervingar en þau eru lík 270 milljón ára gömlum steingervingum af trjám. Trén hafa verið ræktuð mjög lengi og er notuð í fæðuframleiðslu og til að vinna úr þeim lækningalyf.
Musteristré eru stór tré sem ná 20 - 35 m hæð en geta orðið yfir 50 m.
 
== Tengill ==
* [http://www.lyfja.is/HeilsaOgVellidan/Natturuvorur/Greinar/Musteristre/ Musteristré]