„Filippseyjahaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Philippine_Sea_location.jpg|thumb|right|Kort af Filippseyjahafi]]
'''Filippseyjahaf''' er [[randhaf]] í vestanverðu [[Kyrrahaf]]i norðaustan við [[Filippseyjar]]. Hafið markast af Filippseyjunum [[Luzon]], [[Samar]], [[Leyte]] og [[Mindanaó]] í suðvestri, [[Palá]], [[Yap]] og [[Ulithi]] ([[Karólínueyjar|KarólínueyjaKarólínueyjum]]) í suðaustri, [[Maríanaeyjar|Maríanaeyjum]], þar á meðal [[Gvam]], [[Saipan]] og [[Tinian]] í austri, [[Bonin]] og [[Iwo Jima]] í norðaustri, [[Japan|japönsku]] eyjunum [[Honshu]], [[Shikoku]] og [[Kyūshū]] í norðri, [[Ryukyu-eyjar|Ryukyu-eyjum]] í norðvestri og [[Tævan]] í vestri. [[Filippseyjadjúpáll]] og [[Maríanadjúpáll]] (dýpsti punktur jarðskorpunnar) eru báðir í Filippseyjahafi.
 
{{höf jarðar}}