„Franska Pólýnesía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: no:Fransk Polynesia er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
mEkkert breytingarágrip
Lína 11:
höfuðborg = [[Papeete]] |
stjórnarfar = Frönsk [[stjórnsýslueining]] |
titill_leiðtoga = [[forsetiForseti Frakklands|Forseti]]<br />[[Forseti Frönsku Pólýnesíu|Forseti FP]] |
nöfn_leiðtoga = [[GastonFrançois TongHollande]]<br />[[Gaston SangFlosse]] |
flatarmál_magn = 1 E9 m²|
flatarmál = 4.167 |
stærðarsæti = *173 |
hlutfall_vatns = 12 |
mannfjöldaár = 20022012 |
mannfjöldasæti = 180177 |
fólksfjöldi = 245268.405270 |
íbúar_á_ferkílómetra = 6476 |
VLF_ár = 20052006 |
VLF = *5,650 |
VLF_á_mann = *22.000 |
VLF_sæti = * |
VLF_á_mann_sæti = * |
atburðir = Verndarsvæði<br />Yfirráðasvæði<br />Handanhafssamfélag|
atburðir = |
dagsetningar = 1842<br />1946<br />2003 |
gjaldmiðill = [[pólýnesískur franki]] |
tímabelti = [[UTC]] -10, -9:30, -9 |
tld = pf |
símakóði = 689 |
}}
'''Franska Pólýnesía''' ([[franska]]: ''Polynésie française'', [[tahítíska]]: ''Porinehia Farani'') er [[Frakkland|franskt]] yfirráðasvæði í Suður-[[Kyrrahaf]]i. Frönsku Pólýnesíu tilheyra nokkrir [[Pólýnesía|pólýnesískir]] [[eyja]]klasar. Frægasta eyjan er [[Tahítí]] í [[Félagseyjar|Félagseyjaklasanum]]. Hún er líka fjölmennasta eyjan og þar sem [[höfuðborg]]in, [[Papeete]], er staðsett. [[Clipperton-eyja]] er ekki hluti af eyjaklasanum en var undir stjórnsýslu Frönsku Pólýnesíu til ársins 2007.
 
Eyjaklasarnir sem mynda Frönsku Pólýnesíu eru [[Marquesas]], [[Félagseyjar]], [[Tuamotueyjar]], [[Gambier-eyjar]], [[Ástraleyjar]] og [[Basseyjar]]. Fyrstu eyjarnar sem [[pólýnesar]] settust að á voru Marquesas og Félagseyjar. [[Ferdinand Magellan]] sá eyjuna [[Puka-Puka]] árið [[1521]] en landkönnun Evrópumanna hófst ekki fyrr en á [[18. öldin|18. öld]]. [[Trúboð]] [[mótmælendatrú|mótmælenda]] hófst undir lok 18. aldar og franskir [[kaþólsk trú|kaþólskir]] trúboðar voru reknir frá Tahítí árið 1836. Það varð til þess að Frakkar sendu herskip til eyjarinnar og lýstu yfir stofnun fransks verndarsvæðis árið [[1842]]. Árið [[1946]] voru eyjarnar gerðar að frönsku yfirráðasvæði og íbúar fengu franskan ríkisborgararétt. Frakkar stunduðu tilraunasprengingar með [[kjarnorkusprengja|kjarnorkusprengjur]] á eyjunum frá [[1962]]. Árið [[1977]] fengu eyjarnar takmarkaða [[heimastjórn]].
 
Þótt eyjarnar séu með eigið þing og ríkisstjórn eru þær ekki í [[frjálst samband|frjálsu sambandi]] við Frakkland líkt og [[Cookseyjar]]. Frakkland hefur yfirumsjón með dómskerfi, menntakerfi, lögreglu og vörnum eyjanna. Helsta útflutningsvara eyjanna er [[svört perla]]. [[Ferðaþjónusta]] og vinna fyrir [[franski herinn|franska herinn]] eru mikilvægar atvinnugreinar.
 
{{Eyjaálfa}}