„Vaðhafið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Morze_Wattowe.png|thumb|right|Kort sem sýnir Vaðhafið]]
'''Vaðhafið''' er [[fjara]]hafsvæði í suðvesturhluta [[Norðursjór|Norðursjávar]] við suðvesturströnd [[Danmörk|Danmerkur]] og norðvesturströnd [[Þýskaland]]s og [[Holland]]s. Vaðhafið er grunnt hafsvæði eða stór [[fjara]] þar sem er mikið af [[sjávarfit]]jum og [[leira|leirum]] með [[líffjölbreytni|fjölbreyttu lífríki]]. Hollenski og þýski hluti hafsins er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
 
{{höf jarðar}}