„Gloppuhnjúkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Ný síða: Mynd:Gloppuhnjukur.jpg|right|thumb|Gloppuhnjúkur í Skíðadal, Rauðuhnjúkar fjær. Gloppudalur og Draugadalur eru sitt hvoru megin við Gloppuhnjúk. Húsið heitir Þverárholt...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 4. júní 2014 kl. 00:11

Gloppuhnjúkur er í Skíðadal upp af bænum Kóngsstöðum. Sitt hvoru megin við hnjúkinn eru smádalirnir Gloppudalur og Draugadalur. Í Gloppudal er Gloppuvatn, lítil tjörn. Kóngsstaðadalur gengur til vesturs milli hárra fjalla inn af Gloppuhnjúk.

Gloppuhnjúkur í Skíðadal, Rauðuhnjúkar fjær. Gloppudalur og Draugadalur eru sitt hvoru megin við Gloppuhnjúk. Húsið heitir Þverárholt
Fjallahringsins hamrastál
hylur mjallardúkur
Eins og bolli í undirskál
ertu Gloppuhnjúkur. (HjHj)