„Skartgripur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Hengiskraut með [[rafi]] '''Skartgripir''' eru smá skrautlegir munir sem fólk setur á sig, svo sem nælur, ...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
Má búa til skartgripi úr fjölda ólíkra efna, en gimsteinar og svipuð efni eins og [[raf]] og [[kórall]], [[eðalmálmur|eðalmálmar]], [[perla|perlur]] og skeljar eru öll notuð víða. [[Glerungur]] er líka mikilvægt efni í skartgripagerð. Skartgripir eru oft bornir sem stöðutákn eða gegna öðru táknrænu hlutverki. Fyrir suma hafa skartgripir trúarlega merkingu. Til eru skartgripir fyrir næstum alla líkamshluta, frá [[hárspenna|hárspennum]] að [[táhringur|táhringum]] og jafnvel [[kynfæraskartgripur|kynfæraskartgripir]].
 
Hefðir um hvaða skartgripi fólk af öðruvísi kynjum og öldrum setur á sig eru mismunandi eftir þjóðum, en fullorðnar konur eru sá hópur sem setur flesta skartgripi á. Í vesturlöndum í dag eru karlar oftlega með minni skartgripi en konur.
 
{{stubbur}}