„Grænþörungar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{taxobox
| taxon = Chlorophyta
| Paraphyletic group
| color = lightgreen
| name = Grænþörungar (Chlorophyta)
| image = Haeckel Siphoneae.jpg
| image_width = 240px
| image_caption = Nokkur form grænþörungar úr bókinni Kunstformen der Natur frá 1904
| subdivision =
* [[Bryopsidophyceae]]
* [[Chlorophyceae]]
* [[Pedinophyceae]]
* [[Pleurastrophyceae]]
* [[Prasinophyceae]]
* [[Trebouxiophyceae]]
* [[Ulvophyceae]]
| synonyms =*Chlorophycophyta
*Chlorophyllophyceae
*Isokontae
*Stephanokontae
}}
 
'''Grænþörungar''' ([[fræðiheiti]] ''Chlorophyta'') eru [[botnþörungar]] en langflestar tegundir þeirra lifa í [[ferskvatn]]i. Einungis um 10% þeirra eru [[sæþörungar]] og stór hluti þeirra [[einfrumungur|einfrumungar]]. Önnur algeng form þeirra eru skorpur, himnur og ýmsir þræðir sem mynda strá eða skúfa. Grænþörungar eru langfjölskrúðugasti þörungahópurinn í heiminum og telur um 8000 tegundir.