„Tegund í útrýmingarhættu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 5:
 
==Ástand stofns==
[[Ástand stofns]] gefur vísbendingu um líkurnar á því að tegund haldi áfram tilveru sinni. Mörg atriði eru tekin með í reikninginn þegar reynt er að meta ástand stofna; ekki aðeins fjöldi dýraeinstaklinga á tilteknum tíma, heldur einnig breytingar á stofnstærð í tíma, fæðingartíðniæxlunartíðni, þekktar ógnir og svo framvegis. 189 lönd (þar á meðal [[Ísland]]) hafa undirritað [[samningur um líffræðilegan fjölbreytileika|samning um líffræðilegan fjölbreytileika]] sem felur í sér að hvert land búi til [[aðgerðaáætlun um líffræðilegan fjölbreytileika]] til að vernda og byggja upp stofna í útrýmingarhættu.
 
Þekktasti listinn yfir ástand stofna frá verndarsjónarmiði er [[rauði listi IUCN]]. IUCN heldur utanum gagnagrunn yfir mat á stofnstærð 40.168 tegunda, en af þeim eru 16.118 taldar í útrýmingarhættu.