„Michael Faraday“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Faraday-Millikan-Gale-1913.jpg|thumb|Michael Faraday á gamals aldri.]]
'''Michael Faraday''' ([[22. september]], [[1791]] - [[25. ágúst]], [[1867]]) var [[England|enskur]] [[vísindamaður]] sem átti þátt í framförum á sviði [[rafsegulfræði|rafsegulfræða]] og [[rafeindafræði|rafeindafræða]]. Helstu uppgötvanir hans eru [[rafsegulspönnun]], [[mótseglun]] og [[rafsundrun]].
 
'''Michael Faraday''' (22. september 1791 - 25. ágúst 1867) var [[England|enskur]] [[vísindamaður]] sem átti þátt í framförum á sviði [[rafsegulfræði|rafsegulfræða]] og [[rafeindafræði|rafeindafræða]]. Helstu uppgötvanir hans eru [[rafsegulspönnun]], [[mótseglun]] og [[rafsundrun]].
 
Þrátt fyrir að Faraday hafi ekki fengið mikla formlega menntun var einn áhrifamesti vísindamaður sögunnar. Það var með rannsóknum sínum á segulsviðinu kringum jafnstraumsleiðara sem Faraday lagði grunninn að hugtakinu rafsegulsvið í eðlisfræði. Faraday uppgötvaði einnig að segulsvið gæti haft áhrif á ljósgeisla og það væri undirliggjandi samband á milli fyrirbæranna. Á sviðaðan hátt uppgötvaði hann lögmál rafsegulspönnunar, mótseglunnar og rafsundrunar. Uppfynningar hans á rafsegulssnúningstækjum lögðu jafnframt grundvöllinn að rafdrifinni hreyfiltækni, og er einna helst vegna hans sem rafmagn varð raunverulegur möguleiki í tækni.