„1977“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2481
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
'''1977''' ('''MCMLXXVII''' í rómverskum tölum) var 77. ár 20. aldar sem hófst á laugardegi.
 
== Atburðir ==
===Janúar===
[[Mynd:President_Jimmy_Carter_and_Rosalynn_Carter_walk_down_Pennsylvania_Avenue_during_Inauguration._-_NARA_-_173376.tif|thumb|right|Jimmy og Rosalynn Carter við innsetninguna]]
* [[Janúar]] - [[Commodore PET]], fyrsta tölvan sem var með öll jaðartæki í einum kassa, var kynnt á Consumer Electronics Show í Chicago í Bandaríkjunum.
* [[3. janúar]] - Fyrirtækið [[Apple Computer]] var formlega skráð.
* [[6. janúar]] - Tónlistarframleiðandinn [[EMI]] sagði upp samningi við hljómsveitina [[Sex Pistols]].
* [[8. janúar]] - [[Sprengjutilræðin í Moskvu 1977|Þrjár sprengjur]] sprungu í [[Moskva|Moskvu]] með þeim afleiðingum að sjö dóu.
* [[10. janúar]] - Eldgos hófst í [[Nyiragongo]] í [[Austur-Kongó|Saír]]. Hraunflóðið olli dauða 70 manna.
* [[15. janúar]] - [[Flugslysið í Kälvesta]]: Sænsk farþegavél hrapaði á íbúðabyggð með þeim afleiðingum að 22 létust.
* [[17. janúar]] - [[Gary Gilmore]] var tekinn af lífi í Bandaríkjunum, sá fyrsti eftir að [[dauðarefsing]] var aftur heimiluð.
* [[18. janúar]] - Vísindamenn uppgötvuðu áður óþekkta bakteríu sem talin var ástæða [[hermannaveiki]].
* [[20. janúar]] - [[Jimmy Carter]] tók við embætti forseta Bandaríkjanna.
* [[23. janúar]] - Sjónvarpsþáttaröðin ''[[Rætur (sjónvarpsþættir)|Rætur]]'' hóf göngu sína í [[ABC (sjónvarpsstöð)|ABC]].
===Febrúar===
* [[27. febrúar]] - Einvígi [[Boris Spassky]] og [[Vlastimil Hort]] í [[skák]] hefst.
===Mars===
===Apríl===
* [[15. apríl]] - [[Jón L. Árnason]] varð íslandsmeistari í skák aðeins 16 ára gamall.
* [[20. apríl]] - [[Annie Hall]] var frumsýnd á Íslandi.
===Maí===
===Júní===
===Júlí===
===Ágúst===
===September===
* [[17. september]] - [[Jón L. Árnason]] varð heimsmeistari unglinga í skák.
===Október===
* [[1. október]] - [[Samtök áhugafólks um áfengisvandamál|SÁÁ]] stofnað.
* [[11. október]] - Fyrsta verkfall [[BSRB]] hófst og stóð yfir í 16 daga.
===Nóvember===
* [[1. nóvember]] - [[Íslenska Óperan]] stofnuð.
===Desember===
 
== Fædd ==