„Fyrsti maí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
Í [[Bandaríkjunum]] og [[Kanada]] er haldið upp á verkalýðsdag (Labor Day) fyrsta sunnudag í september. Hugmyndin um að heiðra verkamenn á þennan hátt var sett fram í Bandaríkjunum árið 1882 og fyrstu lagaákvæðin voru sett þar árið 1887. Í [[Ástralía|Ástralíu]] og [[Nýja-Sjáland]]i er haldið upp á verkalýðsdag í október.
 
== Eldri hefðir ==
1. maí sem hátíðisdagur rekur uppruna sinn allt aftur til heiðni en þar markaði hann endalok vetrar og upphaf sumars og í skandinavíu var haldið upp á 1. maí sem sumardaginn fyrsta. Eftir að kristni komst á helgaði kirkjan þennan dag dýrlingnum Valborgu sem var ensk prinsessa, trúboði og abbadís í Þýskalandi. Svíar halda ennþá upp á Valborgarmessu, en þó kvöldið fyrir 1. maí.<ref>{{cite web |url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=2299|title=Út á hvað gengur 1. maí?|publisher=Vísindavefurinn|accessdate=1. maí|accessyear=2014}}</ref>
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tenglar ==