„Lýðstjórnarlýðveldið Kongó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 36:
 
Íbúar Austur-Kongó eru yfir 75 milljónir talsins. Landið er nítjánda fjölmennasta land heims og það fjórða fjölmennasta í Afríku. Í landinu búa um 200 þjóðarbrot sem flest tala [[bantúmál]]. Frumbyggjar landsins eru [[pygmíar]] sem eru aðeins um 600.000. Um 95% íbúa landsins eru [[kristni|kristnir]], þar af um helmingur [[rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólskir]]. Landið á miklar náttúruauðlindir og er stærsti [[kóbalt|kóbaltframleiðandi]] heims en langvinnur ófriður hefur orðið til þess að íbúar landsins eru með einar lægstu meðaltekjur í heimi.
 
==Héruð==
Landinu er skipt í tíu [[héruð Austur-Kongó|héruð]] og eitt borgarhérað. Héruðin skiptast svo í umdæmi sem skiptast í landsvæði.
 
{| style="background:none;"
|-
| [[File:DCongoNumbered.png|thumb|250px]]
|
# [[Bandundu-hérað|Bandundu]]
# [[Bas-Congo]]
# [[Équateur]]
# [[Kasai-Occidental]]
# [[Kasai-Oriental]]
# [[Katanga-hérað|Katanga]]
# [[Kinsasa]] (borgarhérað)
# [[Maniema]]
# [[Norður-Kivu]]
# [[Orientale-hérað|Orientale]]
# [[Suður-Kivu]]
 
|}
 
{{Stubbur|afríka}}