„Ástrónesísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{athygli|stafsetning og málfar}}
'''Ástrónesísk tungumál''' er ein stærsta [[málaætt]] jarðar hvað varðar fjölda tungumála og landfræðilega útbreiðslu. Hún teygir sig frá [[Madagaskar]] í vestri til [[Páskaeyja|Páskaeyju]] í austri og [[Tævan]] og [[Hawaii|Havæ]] í norðri til [[Nýja Sjáland]]s í suðri. Alls telur ættin um 700 tungumál.