„Jón Helgason (biskup)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5890080
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Dr. '''Jón Helgason''' ([[1866]] – [[1942]]) var [[biskup]] [[Íslenska þjóðkirkjan|íslensku Þjóðkirkjunnar]] á árunum [[1917]] – [[1939]] og forstöðumaður [[Prestaskólinn|Prestaskólans]] frá [[1908]] – [[1911]], en einnig [[rithöfundur]] og skrifaði töluvert um [[sagnfræði]]leg efni, meðal annars ''[[Árbækur Reykjavíkur]].'' Árið 1908 reisti Jón sér veglegt íbúðarhús við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] sem enn stendur.
 
Foreldrar Jóns voru Helgi Hálfdanarson prestur og síðar lektorslektor Prestaskólans og Þórunn Tómasdóttir en hún var dóttir [[Tómas Sæmundsson|Tómasar Sæmundssonar]] Fjölnismanns. Jón skráði ævisögu afa síns.
 
Helstu ritverk
Lína 13:
* Íslendingar í Danmörku, 1931
* Kristur vort líf, predikanir, 1932
* Meistari Hálfdan, 1935
* Hannes Finnsson biskup, 1936
* Jón Halldórsson í Hítardal, 1939