„Vefstóll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
'''Vefstóll''' er verkfæri til að [[vefnaður|vefa]] efni. Vefstólar geta verið fyrir handvefnað, fótstignir eða vélknúnir. Láréttir vefstólar urðu algengir í Norður-Evrópu fyrir lok
miðalda en vefstólar bárust seint til Íslands og voru eingöngu fáir til um miðja 18. öld. Um miðja nítjándu öld hföðu vefstólar útrýmt gömlu vefstöðunum kljásteinsvefstöðunum. Kljásteinsvefstaðir voru með steinum neðst sem þyngdu uppistöðuna og þurfti vefari að standa við vefinn og í slíkum vefstól tók einn vinnudag að vefa eina [[alin]] [[vaðmál]]s.
 
 
Hlutar fótstigins íslensks vefstóls eru