„Astekar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.231.142 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: mk:Ацтеки er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Centeotl.jpg|thumb|right|180px|Codex Ríos]]
'''Astekar''' voru nokkrir [[indíánar|indíánaindíánaþjóðflokkar]]þjóðflokkar í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] sem bjuggu til stórveldi þar sem nú er [[Mexíkó]]. Þeir voru þekktir fyrir mannfórnir og grimmd auk hernaðarlegra yfirburða yfir nágrannaþjóðum sínum. Þeir töluðu tungumálið [[nahúatl]] og notuðu ótrúlega nákvæmt [[dagatal]] sem taldi 365 daga auk sérstaks trúarlegs dagatals sem taldi 260 daga. Ríki asteka var í raun bandalag þriggja [[borgríki|borgríkja]]: [[Tenochtitlán]], [[Texcoco]] og [[Tlacopan]]. Stærsta borgríkið og miðpunktur ríkisins, Tenochtitlán, var staðsett í [[Mexíkódalur|Mexíkódal]]. Þar stendur nú [[Mexíkóborg]].
 
== Saga ==
Lína 16:
{{Tengill ÚG|ast}}
{{Tengill ÚG|ca}}
{{Tengill GGÚG|ltmk}}
 
[[Flokkur:Þjóðflokkar]]
[[Flokkur:Mið-Ameríka]]
 
{{Tengill GG|lt}}
{{Tengill GG|ca}}
{{Tengill GG|lt}}