„Vestmannaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.72.5 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Ekkert breytingarágrip
Merki: gettingstarted edit
Lína 156:
* '''[[Guðlaugur Friðþórsson]]''' öðlaðist heimsfrægð þegar vélbáturinn [[Hellisey (skip)|Hellisey]], sem hann var háseti á, sökk suðaustur af Heimaey árið [[1984]], en þá synti hann um 5 kílómetra í land í vonskuveðri, gekk berfættur yfir nýja hraunið, sem var þá enn heitt, og gerði bæjarbúum viðvart um afdrif skipsins.
* '''[[Guðríður Símonardóttir]]''', Tyrkja-Gudda.
* '''[[Gunnlaugur Halldórsson]]''' Arkitekt frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn og heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands.
* '''[[Heimir Hallgrímsson]]''', fyrrum þjálfari ÍBV og aðstoðarlandsliðsþjálfari í tíð Lars Lagerbäck
* '''[[Hermann Hreiðarsson]]''' knattspyrnumaður hjá [[Charlton Athletic F.C.|Charlton]] og landsliðsmaður Íslands.
* '''[[Högna Sigurðardóttir]]''' Arkitekt frá École Nationale Supérieure des Beaux-Arts í París og heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands.
* '''[[Júlíana Sveinsdóttir]]''' myndlistarmaður
* '''[[Karl Gauti Hjaltason]]''' Sýslumaður í Eyjum frá 1998.
Lína 179 ⟶ 181:
* '''[[Védís Vantída Guðmundsdóttir]]''' söngkona
* '''[[Selma Ragnarsdóttir]]''' fatahönnuður
* '''[[Eygló Harðardóttir]]''' þingmaður. Eygló tók sæti á Alþingi fyrir hönd Framsóknarflokksins árið 2009.
 
=== Þjóðhátíð ===